Um okkur / About us

Jóhann Ólafsson & Co. er leiðandi aðili í sölu og þjónustu á ljósaperum, lýsingarbúnaði og tengdum vörum frá OSRAM, SITECO, TRAXON, Danlamp, Bailey og fleiri aðilum.

Fyrirtækið hefur umboð frá ýmsum framleiðendum en frá árinu 1948 hefur fyrirtækið haft umboð fyrir OSRAM á Íslandi sem hefur verið bakbein rekstrarins undanfarin ár.

Við leggjum áherslu á sölu, faglega ráðgjöf, framúrskarandi lausnir og frábæra þjónustu á sviði lýsingarlausna þar sem sérstök áhersla er lögð á orkusparandi ljósgjafa þar sem tekið er tillit til umhverfisverndar og sparnaðar.

Fyrirtækið byggir þjónustu sína og ráðgjöf á traustum grunni reynslu og persónulegrar þjónustu til fagmanna jafnt sem endursöluaðila.

Starfsmenn fyrirtækisins eru nú 11 talsins og hafa þeir víðtæka menntun og mikla reynslu á sviði lýsingar.

Einnig er Jóhann Ólafsson & Co. umboðsaðili fyrir japanska hágæða hnífa frá MASAHIRO og KASUMI.

Markmið
Jóhann Ólafsson stefnir að þvi að vera leiðandi sölu og þjónustuaðili á sviði orkusparandi og umhverfsivænnar lýsingar á Íslandi.

Aðalsími er 533-1900 og faxnúmer 533-1901

Netfang: sala@olafsson.is

Kennitala: 500609-1680  
vsk nr.: 10179


The company and its operations

The company was founded on 14 October 1916 by Jóhann J. Ólafsson and is a family-owned business.

Jóhann Ólafsson & Co. is a leading company in sales and services for light bulbs, lighting equipment and related products from OSRAM, SITECO, TRAXON, Ghisamestieri, Danlamp, Bailey and other companies.

The company is the official dealer for various manufacturers, and since 1948, the company has been the agent for OSRAM in Iceland, which has been the backbone of the operations in recent years.

We place an emphasis on sales, professional advice, outstanding solutions and great service in the field of lighting with a particular emphasis on energy-saving light sources where both environmental protection and cost-effectiveness are taken into account.

The company builds its services and professional advice on a solid foundation of experience and personal service to both professionals and resellers.

The company currently employs nine staff members who have comprehensive education and experience in the field of lighting.

Jóhann Ólafsson & Co. is the official dealer for Japanese high-quality knives from MASAHIRO and KASUMI.

Objective

Jóhann Ólafsson aims to be a leading dealer and service provider in the field of energy-saving and environmentally friendly lighting in Iceland.