Verkefnin okkar

Jóhann Ólafsson & co. hefur tekið þátt í mörgum skemmtilegum verkefnum

Into The Glacier

Lýsingalausnir í jökulhelli

BYKO básinn

Jóhann Ólafsson sá um lýsingu BYKO bássins á Verk og vit sýningunni 2018

Útilýsing fyrir fyrirtæki og einkaaðila

Jóhann Ólafsson tekur að sér verkefni fyrir stóra sem smáa

Friðarsúlan

OSRAM hefur verið ljósgjafinn fyrir friðarsúlu Yoko Ono frá byrjun

Grjótaþorpið

Götulýsing endurnýjuð í Grjótaþorpinu og öðrum götum í kring

Hótel Keflavík

Jóhann Ólafsson og Co sá um heildar lýsingarlausnir og uppsetningu fyrir Hótel Keflavík á suðurnesjum