Osram

Jóhann Ólafsson & Co hefur átt farsælt samstarf við OSRAM síðan 1948. Fyrirtækið býr yfir áratuga reynslu á sölu og faglegri þjónustu á OSRAM ljósaperum og lýsingalausnum.

OSRAM er fumkvöðull þegar kemur til orkusparnaðar og umhverfisverndar. Vöruúrval OSRAM spannar meira en 4.500 vörutegunda. Jóhann Ólafsson leggur áherslu að eiga breitt úrval sem viðskiptavinir geta fengið afgreitt á hratt og örugglega til sín.

Velkomin í heimsókn til okkar eða hafið samband í síma 533-1900, netfang: sala@olafsson.is