Ledvance

Við bjóðum uppá heildarlausn fyrir rafvirkja þegar kemur að lýsingu (úti/inni). 

Einfaldar lausnir og sanngjarnt verð. 

Jóhann Ólafsson leggur áherslu að eiga breitt úrval sem viðskiptavinir geta fengið afgreitt á hratt og örugglega til sín.

Kemur á markaðin 2016 byggt á 100 ára grunni OSRAM og markaðsetur OSRAM vörumerkið.  Eru með söluskrifstofur í 50 löndum og viðskipt við yfir 140 lönd.