Halogen Eco

OSRAM HALOGEN ECO

Nýir styrkleikar, meira gegnsæi

Þægileg lýsing - án málamiðlana

Sama lýsing og frá glóperu - en mun hagkvæmari, endingarbetri og vistvænni en samsvarandi hefðbundnar glóperur.

•    Koma fyllilega í stað hefðbundinna glópera
•    Hlý og þægileg lýsing líkt og frá glóperu 
•    Falleg og kunnugleg peruform: hefðbundin pera, kertapera, kúlupera og kastarapera
•    Sama stærð og glóperur
•    Fullkomin ljósgæði fyrir innanhússnotkun
•    Fullkomin litaendurgjöf (Ra = 100)
•    Tvöfaldur endingartími miðað við glóperu
•    100 % dimmanleg
•    Ljós um leið (kveiking < 1 sekúnda)
•    Einfaldur samanburður við kunnuglega styrkleika
•    E14 og E27 skrúfsökklar
•    Orkunýtniflokkur C
•    Ekkert kvikasilfur og engir rafeindahlutir: má henda með venjulegu heimilisrusli