N1 selur Osram bílaperur

April 11. - 2018

Jóhann Ólafsson & Co og N1 hafa gert með sér samkomulag um kaup N1 á OSRAM bílaperum.  OSRAM er einn stór aðili þegar kemur að gæðum og keppir að því að gera bílaperur betri með stöðugri þróun.