Heiðursverðlaun "Lighting Design Awards"

April 11. - 2018

Fyrirtækið hlaut viðurkenninguna “Honorable Mention” á Lýsingaverðlaunum 2017 fyrir verkefnið Glerártorg.  Verkið var unnið í samvinnu með Arkís, Raftákn og fyrirtækið Átak sá um uppsetningu.  Notast var við Traxon og búnað frá OSRAM

http://litawards.com/winners/winner.php?id=102&mode=hm