Danlamp
Danlamp er eini framleiðandi glópera í Danmörku og hefur fyrirtækið verið leiðandi í þróun pera síðan árið 1931.
Við útvegum perur frá Danlamp sem henta við margskonar aðstæður. Í boði eru sérhæfðar perur fyrir siglingaljós og umferðarljós ásamt sérsniðinni skrautlýsingu, fyrir fyritæki og kirkjur. Með vörum frá Danlamp áttu kost á háum gæðum og öllum eiginleikum sem þörf er á.